top of page

Vefsíða í vinnslu
Um okkur
Við hjá Calarmis erum að þróa tækni sem hjálpar fyrirtækjum að vernda starfsfólk gegn titringsálagi handverkfæra með tækjum og hugbúnaði sem greinir gögn í rauntíma, Þannig getum við gefið stjórnendum betri yfirsýn og starfsfólki betri vernd.
Við trúum á einfaldar, gagnlegar lausnir sem gera vinnuumhverfi öruggara, bæta lífsgæði og styðja við sjálfbærni til lengri tíma.
bottom of page